top of page

Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda

Happy Girl with Glasses

Yfirlit
 

Námskeiðið er fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda sem koma að könnunum, gerð meðferðaráætlana og vinnslu mála fyrir börn og fjölskyldur. Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

​

  • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

  • Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Birtingarmyndir tengslahegðunar: svipbrigði, yrta og óyrta tjáningu og líkamlegt atferli barna sem búa við hættu.

  • Hegðun umönnunaraðila.

  • Hegðun barna.

  • Tengslamat.

  • Uppbygging vinnslu í barnaverndarmálum með tilliti til fjölskyldukerfisins.

  • Hvað er til ráða

​

Ávinningur
 

  • Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.

  • Þekkja grunn og tilurð tengslahegðunar.

  • Færni í að lesa í örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Færni í að lesa í hættulega tengslahegðun.

  • Færni í að skilja hegðun umönnunaraðila.

  • Færni í að skilja hegðun barns með umönnunaraðila.

  • Yfirsýn yfir hvaða tengslamatstæki eru mikilvæg börnum og umönnunaraðilum á ólíkum aldursskeiðum.

  • Færni í að skima ólíkar þarfir allra meðlima innan fjölskyldukerfisins.

  • Færni í að skima fyrir því hvaða þörfum þarf að mæta og hvaða leiðir eru best til þess fallnar.​

 

Stað- & fjarkennsla

Námskeiðið verður kennt í Lífsgæðasetrið St. Jó en einnig geta þáttakendur kosið að taka þátt í námskeiðinu í fjarkennslu.

Dagsetning

7. og 8. apríl

​

​

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

7. apríl 13:00 - 17:00

8. apríl 09:00 - 13:00​

​

Verð

Kr. 43.200.-

​

​

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði,

salur Hjartað

Bóka núna

Fara á skráningarsíðu

​

​

bottom of page