top of page

Námskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda

Happy Girl with Glasses

Yfirlit
 

Námskeiðið er fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda sem koma að könnunum, gerð meðferðaráætlana og vinnslu mála fyrir börn og fjölskyldur. Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

  • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

  • Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Birtingarmyndir tengslahegðunar: svipbrigði, yrta og óyrta tjáningu og líkamlegt atferli barna sem búa við hættu.

  • Hegðun umönnunaraðila.

  • Hegðun barna.

  • Tengslamat.

  • Uppbygging vinnslu í barnaverndarmálum með tilliti til fjölskyldukerfisins.

  • Hvað er til ráða

Ávinningur
 

  • Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.

  • Þekkja grunn og tilurð tengslahegðunar.

  • Færni í að lesa í örugga og óörugga tengslahegðun.

  • Færni í að lesa í hættulega tengslahegðun.

  • Færni í að skilja hegðun umönnunaraðila.

  • Færni í að skilja hegðun barns með umönnunaraðila.

  • Yfirsýn yfir hvaða tengslamatstæki eru mikilvæg börnum og umönnunaraðilum á ólíkum aldursskeiðum.

  • Færni í að skima ólíkar þarfir allra meðlima innan fjölskyldukerfisins.

  • Færni í að skima fyrir því hvaða þörfum þarf að mæta og hvaða leiðir eru best til þess fallnar.

Framhaldsnámskeið fyrir starfsmenn barnaverndarnefnda, dagsetningar verða birtar síðar.

Dagsetning

Mán og Þrið 20 og 21.febrúar
Mán og Þrið 20 og 21.mars
Mán og Þrið 1 og 2.maí

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

15:00 - 19:00

Verð

Kr. 43.200.-

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði,

salur Hjartað

bottom of page