Yfirlit
Námskeiðið er sniðið að þörfum lögmanna og aðstoðarmann lögmanna sem starfa í fjölskyldurétti.
Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
-
DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.
-
Tengslahegðun og flokkun tengslahegðunar örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Birtingarmyndir tengslahegðunar: svipbrigði, yrta og óyrta tjáningu og líkamlegt atferli barna sem búa við hættu.
-
Tengslamatstækin:
-
Infant Care Index, ICI, fyrir börn á aldrinum 0-18 mánaða.
-
Toddler Care Index, TCI, fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – fimm ára.
-
School-age Assassment of Attachment, SAA, fyrir börn á aldrinum 6-13 ára.
-
Adult Attachment Interview, AAI, fyrir fullorðna einstaklinga.
-
Ávinningur
-
Betri innsýn í hvernig fljölskyldukerfið virkar.
-
Betri yfirsýn yfir hvert mál fyrir sig.
-
Tillögur að breyttri nálgun í vinnu með barn/börnum og umönnunaraðilum sem eru með mál til vinnslu hjá eftirfarandi barnaverndarnefnd.