Mikilvægt er að allar fagstéttir sem vinna með börn séu fær um að lesa í svipbrigði, líkamlegt atferli, yrta og óyrta tjáningu þeirra, svo unnt sé að skima fyrir hættu í tengslasamböndum þeirra.
Tengslamat býður upp á fjölbreytt námskeið sem sérsniðin eru að fagaðilum sem vinna með börnum og ungmennum.
Á vorönn 2025 verður við með eftirfarandi námskeið:
27. & 28. mars 2025 - Stað- og fjarnámskeið fyrir fagfólk sem starfar með börnum
7. & 8. apríl 2025 - Stað- og fjarnámskeið fyrir starfsmenn barnavernarnefnda
29. & 30. apríl 2025 - Stað- og fjarnámskeið fyrir fósturforeldra
9. - 13. maí 2025 - The Child Attachment and Play Assessment (CAPA)
Námskeiðin verða kennd í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði og í gegnum fjarfundarbúnað.
Skoðaðu úrvalið af námskeið sem í boði er hér
コメント