top of page
Search

Opið hús í Lífsgæðasetri St. Jó

Hinn 5. september næstkomandi verður opið hús fyrir fagfólk í Lífsgæðasetri St. Jó og þér/ykkur er boðið.


Á opna húsinu verður kynning á fjölbreyttri og heilsueflandi starfsemi Lífsgæðasetursins. Á dagskrá verða stutt erindi ásamt því að fagaðilar og samtök, sem hafa aðsetur í þessu sögufræga húsi, kynna starfsemi sína og þjónustu. Boðið verður upp á léttar veitingar.


Takið frá þriðjudaginn 5. septermber kl. 13-15


Dagskráin verður send út þegar nær dregur.


Hlökkum til að sjá þig.

4 views0 comments

Comments


bottom of page