top of page

Viðtalsmeðferð fyrir ungmenni sem sýnt hafa áhættuhegðun

Legs in Jeans

Yfirlit
 

​Námskeiðið er sniðið að þörfum ungmenna sem hafa sýnt áhættuhegðun, ungmenni sem hafa sýnt refsiverða hegðun, ungmenni sem búa við hættu í tengslasamböndum, ungmenni sem vilja öðlast skilning á tilurð áhættuhegðunar og fyrir hóp ungmenna og umönnunaraðilum þeirra.Viðtalsmeðferðin er í boði fyrir ungmenni með umönnunaraðila/aðilum sínum.

​ Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

 • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

 • Tengslahegðun, örugga og óörugga tengslahegðun

 • Áhættuhegðun

 • Líðan

 • Traust

 • Almenn hegningarlög

Ávinningur
 

 • Tækifæri til að skoða hegðun sína út frá tengslakenningum, og öðlast þannig skilning á eigin hegðun.

 • Áhættuhegðun skoðuð með tilliti til framtíðartækifæri.

 • Líðan skoðuð með tillliti til áfalla.

 • Traust skoðað með tilliti til þess hvernig hægt er að byggja upp traust að nýju.

 • Skilningur á Almennum hegningarlögum, hvað felst í refsiverði hegðun og hvaða áhrif geta slík brot haft á framtíð einstaklings.

Dagsetning

Dagssetning eftir samkomulagi

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

Tímasetning eftir samkomulagi

​Námskeiðið er 3x2 klst.

Verð

Verð eftir samkomulagi

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði, 4 hæð

bottom of page