top of page

Fræðsla og þjálfun

Fræðsla og þjálfun boðin öllum stofnunum sem koma að þjónustu við börn. Leikskólum, Skólum, Heilsugæslu, Barnavernd, Sýslumannsembættum, Íþróttahreyfingunni og frv.

​

Fræðsla og þjálfun veitt þeim sem sinna eftirliti með umgengni.

 

Fræðsla veitt þeim sem hafa áhuga á að vera fær um að skima í hættulega tengslahegðun meðal barna.

​

Endilega hafið samband ef þú villt fá frekari upplýsingar um tenglsmat.

Kennsla

Í samstarfi við Family Relations Institute bjóðum við upp á grunn námskeið í tengslafræðum, ANP, eða Attachment, Neurodevelopment & Psychopathology. 

 

Grunn námskeiðið veitir einstaklingum aðgengi að frekari þjálfun á tengsla matstækjum DMM módelsins.

​

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

​

Einnig verður boðið upp á styttri námsleiðir í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands.

​

Smiling Family
Fall Tokens
Father and Son
bottom of page