top of page
Motherhood

Infant Care Index, ICI

Infant Care Index, er ætlað börnum 0-18 mánaða gömul

Nánar

  • ICI matið felst í 3.ja mín myndbands upptöku þar sem umönnunaraðila er gert að leika við barnið sitt. Notast er við Still Face nálgunina í einstaka málum og við það bætast þrjár mín þar sem foreldri sýnir barni engin viðbrögð í tvær mín en leikur á ný í eina mín að því loknu.
     

  • Skimað er eftir tengslahegðun og viðbrögðum barns í nánu samspili við umönnunaraðila og hegðun umönnunaraðila. Hegðun barns er síðan kóðuð og greind.
     

  • Hægt er að notast við matstækið í meðferð með umönnunaraðilum þar sem lagt er uppúr að auka tilfinningalega næmni umönnunaraðila og færni þeirra til að lesa í þarfir barns síns.
     

  • Kostur að hægt er að endurtaka margsinnis meða á vinnslu máls stendur.

Tengslamat eftir aldursskeiði

bottom of page