top of page
Senior couple hugging

Adult Attachment Interview, AAI

Adult Attachment Interview, AAI, er viðtal sem er ætlað fullorðnu fólki.

Nánar

  • Viðtalið tekur um 1,5 klst og er hljóðritað. Viðtalið byggir á bernsku einstaklings og spannar síðan öll lífsskeið hans.
     

  • Viðtalið er síðan afritað og kóðað. Með þeim hætti er hægt að skima fyrir hættu í tengslahegðun, unnum sem óunnum áföllum og þunglyndi.
     

  • Skimun sem þessi getur líka verið leiðbeinandi í frekari meðferðarvinnu ef svo ber undir.
     

  • Kostur AAI, er að viðkomandi fær innsýn og öðlast skilning á tilurð sinnar eigin tengslahegðunar. Og hvernig hún þjónar honum í samspili við sína nánustu.

Tengslamat eftir aldursskeiði

bottom of page