top of page
School Children

School-age Assessment of Attachment, SAA

School-age Assessment of Attachment, SAA, er ætlað börnum 6-13 ára gömlum.

Nánar

 • Matið byggir á viðtali við barn, sem er hljóðritað. Barni eru sýndar sjö myndir og þau beðin um að segja ímyndaða sögu sem svipar til viðfangsefnisins á myndinni. Í framhaldinu eru þau spurð hvort þau hafi upplifað eitthvað sambærilegt.
   

 • Notast er við Kraftaverkaspurninguna í einstaka málum að viðtali loknu.
   

 • Viðtalið er síðan afritað og kóðað.
   

 • Kostur SAA, er að skimað er fyrir hættu, unnum sem óunnum áföllum og þunglyndi sem getur síðan verið leiðbeinandi í áframhaldandi meðferð ef svo ber undir. Auk þess sem unnt er að bera kennsl á tilurð tengslahegðunar barns.
   

"The more healthy relationships a child has, the more likely the child will be to recover from trauma and thrive. Relationships are the agents of change and the most powerful therapy is human love".

Bruce D. Perry, 2006

Tengslamat eftir aldursskeiði

bottom of page