top of page
Yfirlit
Námskeiðið er sniðið að þörfum einstaklinga sem koma að starfi með börnum s.s. innan leikskóla, skóla, frístunda, íþróttafélaga, félagasamtaka, kirkjunnar, löggæslunnar og víðar. Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
-
DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.
-
Örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Birtingarmyndir óöruggrar tengslahegðunar.
-
Börn sem búa við hættu.
Ávinningur
-
Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.
-
Færni til að greina örugga og óörugga tengslahegðun.
-
Færni til að skima börn sem búa við hættu.
bottom of page