top of page

Lokuð námskeið fyrir barnaverndarnefndir

Art Class

Yfirlit
 

Námskeiðið er fyrir barnaverndarnefndir og fagfólk sem starfar hjá tiltekinu sveitarfélagi. Aðrar nefndir sitja ekki sama námskeið. 
Á námskeiðinu er farið yfir þung mál sem eru til vinnslu hjá barnaverndarnefnd.

Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

  • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

  • Tilurð tengslahegðunar ólíkra fjölskyldumeðlima.

  • Lífssögu umönnunaraðila.

  • Lífssögu barns/barnanna.

  • Hvað hefur gengið vel í vinnslu mála.

  • Hvað hefur ekki gengið sem skyldi í vinnslu mála.

  • Mál þar sem fjölskyldukerfið í heild er skoðað.

Efniviður
 

  • Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.

  • Tilbúið efni Tengslamats.

  • Tengslamatstæki Tengslamats.

  • Mál sem eru til vinnslu hjá nefndum.

Ávinningur
 

  • Betri innsýn í hvernig fljölskyldukerfið virkar.

  • Betri yfirsýn yfir hvert mál fyrir sig.

  • Tillögur að breyttri nálgun í vinnu með barn/börnum og umönnunaraðilum sem eru með mál til vinnslu hjá eftirfarandi barnaverndarnefnd.

Dagsetning

Eftir samkomulagi

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

Eftir samkomulagi

Verð

Eftir samkomulagi

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði, 4 hæð

bottom of page