top of page

Lokuð námskeið fyrir barnaverndarnefndir

Art Class

Yfirlit
 

Námskeiðið er fyrir barnaverndarnefndir og fagfólk sem starfar hjá tiltekinu sveitarfélagi. Aðrar nefndir sitja ekki sama námskeið. 
Á námskeiðinu er farið yfir þung mál sem eru til vinnslu hjá barnaverndarnefnd.

Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:

​

  • DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.

  • Tilurð tengslahegðunar ólíkra fjölskyldumeðlima.

  • Lífssögu umönnunaraðila.

  • Lífssögu barns/barnanna.

  • Hvað hefur gengið vel í vinnslu mála.

  • Hvað hefur ekki gengið sem skyldi í vinnslu mála.

  • Mál þar sem fjölskyldukerfið í heild er skoðað.

​

Efniviður
 

  • Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.

  • Tilbúið efni Tengslamats.

  • Tengslamatstæki Tengslamats.

  • Mál sem eru til vinnslu hjá nefndum.

​

Ávinningur
 

  • Betri innsýn í hvernig fljölskyldukerfið virkar.

  • Betri yfirsýn yfir hvert mál fyrir sig.

  • Tillögur að breyttri nálgun í vinnu með barn/börnum og umönnunaraðilum sem eru með mál til vinnslu hjá eftirfarandi barnaverndarnefnd.

Dagsetning

Eftir samkomulagi

​

Leiðbeinandi

Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Tímasetning

Eftir samkomulagi

​

Verð

Eftir samkomulagi

​

​

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði, 4 hæð

Bóka núna

Fara á skráningarsíðu

​

​

bottom of page