Yfirlit
Námskeiðið er fyrir börn og alla umönnunaraðila barna þar sem meðferðin er sérsniðin að þörfum hverrar fjölskyldu fyrir sig.
Á námskeiðinu er farið yfir eftirfarandi:
-
DMM, Dynamic Maturational Model of Attachment and Adaption.
-
Tengslahegðun, örugga og óörugga tengslahegðun
-
Hvernig myndum við örugg tengsl við barnið okkar.
-
Hvernig byggjum við upp traust í tengslum við barnið okkar.
-
Hvernig látum við barnið okkar upplifa öryggi.
-
Hvernig getum við aukið ánægjulegar upplifanir með barninu.
Ávinningur
-
Færni í að skilja hugmyndafræði DMM módelsins.
-
Innsæi í hvernig eigin hegðun hefur áhrif á tengsl og tengslahegðun barns.
-
Auka gæði tengsla við barnið.
-
Öðlast færni í að lesa í þarfir barnsins.
-
Afstýra óæskilegri tengslamyndun barns og umönnunaraðila.
-
Afstýra óæskilegri tengslahegðun barns.
Hvaða leiðir eru farnar í að byggja örugg tengsl
-
Í leik
-
Í nánd
-
Í slökun
-
Leikur er tekinn upp á myndband og umönnunaraðili/ar draga lærdóm og öðlast færni í að nálgast barnið sitt á forsendum barnsins.
Dagsetning
Dagssetning eftir samkomulagi
Leiðbeinandi
Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur
Tímasetning
Tímasetning eftir samkomulagi
Námskeiðið er 5x2 klst.
Verð
Verð eftir samkomulagi