top of page

Einstaklings viðtöl

Boðið er upp á viðtalsmeðferð sem miðar að því að að líta til frumbernsku einstaklinga. Þar sem okkar tengslahegðun er mótuð af þeim tengslum sem okkur voru gefin í vöggugjöf.

 

Meðan á viðtalsmeðferð stendur er einnig boðið upp á tengslamat, Adult Attachment Interview, sem miðar að því að skima fyrir unnum sem óunnum áföllum einstaklinga sem er oft ástæða þess að einstaklingar leita sér stuðnings hjá fagaðilum.

 

"Frumtengsl eru tilfinningaleg bönd sem hafa áhrif á tengslahegðun okkur frá vöggu til grafar".
 

John Bowlby (1979)

Park in the Fall
Enjoying the Nature
Teenagers in Nature
bottom of page