top of page
Search

MotC - viðtal við Dr. Ben Grey og Juliet Kesteven

Tengslamat fékk í janúar sl. Dr. Ben Grey, dósent í tengslafræðum og rannsóknum við háskólann í Roehampton UK og Juliet Kesteven félagsráðgjafa og kennara við Roehampton háskólann til að halda tvö námskeið í The Meaning of the Child Interview (MotC).


Mjög góð þáttaka var á námskeiðunum og ljóst að áhugi fagfólks á Íslandi er mikill. Sjá nánar um námskeiðið hér.


Sjá viðtal við Ben og Juliet hér fyrir neðan.


122 views0 comments

Comments


bottom of page