top of page
Young Family

Þjónusta

Tengslamat fyrir
öll aldursskeið

Við bjóðum upp á tengslamat fyrir ólík aldursskeið. Áhersla er lögð á að greina tengslahegðun einstaklinga og skima fyrir hættum í tengslasamböndum. 

Taking Selfie

Þjónusta

Para- og fjölskylduviðtöl

Boðið er upp á paraviðtöl þar sem skimað er fyrir ólíkri tengslahegðun para. Með því er pörum tamara að skilja hegðun beggja aðila og tilurð þeirrar hegðunar. 

Father and Daughter with Sparkler

Þjónusta

Umsjón með umgengni
undir eftirliti

Tengslamat býður barnaverndar-nefndum, sýslumannsembættum og lögfræðingum sem fara með mál fyrir dómstóla, umsjón á eftirliti með umgengni. 

At the library

Þjónusta

Fræðsla, þjálfun og kennsla

Tengslamat býður öllum stofnunum, sem koma að þjónustu við börn, upp á fræðslu, þjálfun og kennslu, þar sem áheyrsla er á að auka færni í að skima fyrir hættulegri tengslahegðun meðal barna. 

Girl in Therapy

Þjónusta

Einstaklingsviðtal

Tengslamat býður upp á viðtalsmeðferð sem miðar að því að líta til frumbernsku og skima þannig fyrir unnum sem óunnum áföllum í lífi einstaklings. 

Library Book Shelves

Þjónusta

Rannsóknir

Fyrirtækið Tengslamat sinnir langtíma rannsóknum sem miða að því að skoða tengslahegðun einstaklinga. 

Þjónusta

Gildi tengsla 

Park in the Fall
DrAlanSroufe.jpeg

Sroufe and Waters, 1997

"Where the goals of the attachment system in infancy and later in adulthood are the same, achieving sense of felt security"
bottom of page