top of page

Tengslamat námskeið
Play Video
Mikilvægt er að allar fagstéttir sem vinna með börn séu fær um að lesa í svipbrigði, líkamlegt atferli, yrta og óyrta tjáningu þeirra, svo unnt sé að skima fyrir hættu í tengslasamböndum þeirra.
Tengslamat býður upp á fjölbreytt námskeið sem sérsniðin eru að fagaðilum sem vinna með börnum og ungmennum.